Árangur í ljósi gagna

Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri í markaðsmálum

Digido er vaxtarstofa sem beitir sér fyrir bættum árangri viðskiptavina með alhliða þjónustu

Hvort sem þú vilt fjölga bókunum, auka sölu, fjölga sölutækifærum eða bæta sýnileika, þá erum við til staðar.

Birtingahús með nýja nálgun

Árangursríkar herferðir í fjölbreyttu miðlaumhverfi

Birtingar á innlendum miðlum

Birtingar á erlendum auglýsinganetum

Greiningar og mælingar á miðlum

Leitarvélarbestun

Sjálfvirkar birtingar

Við búum yfir áratuga reynslu í faginu og höfum starfað fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins

Gögn

Hornsteinn í árangursríku markaðsstarfi

Uppsetning mælitóla og mælikvarða

Uppsetning mælaborða

Frammistöðuvísir

Vöxtur

Byggðu brýr á alþjóðlegum vettvangi

Stefnumótun

Viðskiptavinagreiningar

Sérhæfð B2C og B2B aðferðarfræði

Mælanlegar markaðsáætlanir

CRM kerfi

Miðlun þekkingar er hluti af okkar kúltúr

Við leggjum áherslu á að bæta stöðugt við okkur þekkingu í sleitulausri framþróun markaðstækninnar. Það sem við lærum viljum við deila með öðrum til að ýta undir aukinn vöxt í hvívetna.

Tölum saman

Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri