Scroll

13. og 14. september 2023, kl. 9 - 12

Staðsetning : Borgartúni 29, 2. hæð

Verð: 59.900 kr.

GOOGLE LEITARVÉLABESTUN FYRIR BYRJENDUR

Google Leitarvélabestun (SEO og Semrush) fyrir byrjendur

🗓️ Hvenær? 13. sept (miðvikudagur) og 14. sept (fimmtudagur), kl. 9-12
📍 Hvar? Borgartúni 29, 2 hæð.
🏷️ Verð? 59.900 kr. (Stéttarfélög veita allt að 90% styrk)

Fyrir hverja?

Námskeiðið er tilvalið fyrir vef- og markaðssérfræðinga ásamt fólki sem skrifar texta fyrir vefi og vill auka færni sína í leitarvélabestun (SEO). 

Á námskeiðinu munu þátttakendur læra

👉 Hvað er leitarvélabestun og aðferðarfræði
👉 Leitarorðagreining, tæknigreining og hugtök
👉 Helstu tól og tæki leitarvélabestunar (t.d. Page speed insights, Yoast ofl.)
👉 Hvernig mæli ég árangur leitarvélabestunar
👉 Greiningartólið SEMrush

Unnin verða verkefni þar sem nemendur fá ítarlega kennslu í leitarvélabestun.

Umsagnir frá þátttakendum

„Þetta einfaldar mér fyrstu skrefin í leitarvélabestun.“
„Fjölmörg tól komin í tólakistuna mína sem ég mun geta nýtt mér.“
„Flott framsetning á efninu og því vel komið til skila.“
„Kennarar fara vel ofan í hlutina og svara spurningum vel.“
„Það var frábært að mæta en líka gott að fá upptöku af fyrirlestrum til upprifjunar.“

Um kennara

Arnar Gunnarsson býr yfir sex ára reynslu af markaðsmálum á netinu og hefur aðstoðað fjölbreyttan hóp fyrirtækja í leitarvélabestun.

Birkir Árnason hefur aðstoðað fjölbreyttan hóp fyrirtækja í markaðsmálum síðastliðin fimm ár með sérstaka áherslu á gagnamiðaða markaðssetningu og mælingar.

Kennarar hafa unnið fyrir fyrirtæki eins og Gray Line, Avis, Arion banka, Vörð og Símann.

Digido teymið hefur haldið yfir 100 námskeið í markaðssetningu.

Aðrar upplýsingar

Námskeiðið er tveir dagar en kennt er í þrjá tíma í senn.

Stéttarfélög veita allt að 90% styrk af námskeiðisgjaldi.

Frekari upplýsingar veitir Andri Már í síma 864-4282 eða andri@digido.is.