
1. og 2. nóv 2023, kl. 9 - 12
Staðsetning : Borgartúni 29, 2. hæð
Verð: 59.900 kr.
PÓSTLISTA NÁMSKEIÐ
Póstlista kerfi Klaviyo og Mailchimp
🗓️ Hvenær? 1. nóv (miðvikudagur) og 2. nóv (fimmtudagur), kl. 9-12
📍 Hvar? Borgartúni 29, 2 hæð.
🏷️ Verð? 59.900 kr. (Stéttarfélög veita allt að 90% styrk)
Fyrir hverja?
Námskeiðið er tilvalið fyrir markaðsfólk, sérfræðinga í markaðssetningu, vefstjóra, fyrirtækjaeigendur, frumkvöðla og þá sem eru að taka sín fyrstu skref í markaðssetningu með tölvupóstum.
Á námskeiðinu munu þátttakendur læra
👉 Helstu tól og tæki í email markaðssetningu
👉 Uppsetning og rekstur email herferða
👉 Mismunandi herferðir eftir geirum
👉 Söfnun póstlistaskráninga á eigin miðlum
👉 Að meta árangur email herferða
Á námskeiðinu verða verkefni unnin í tólinu og herferðir byggðar frá grunni.
Umsagnir frá þátttakendum
„Komið inn á helling af nýjum hlutum sem munu nýtast.“
„Frábær kennari sem kom efninu vel frá sér.“
„Kennarinn kom efninu vel til skila á skipulagðan hátt.“
Um kennara
Arnar Gunnarsson býr yfir sex ára reynslu af markaðsmálum á netinu og hefur aðstoðað fjölbreyttan hóp fyrirtækja í leitarvélabestun.
Birkir Árnason hefur aðstoðað fjölbreyttan hóp fyrirtækja í markaðsmálum síðastliðin fimm ár með sérstaka áherslu á gagnamiðaða markaðssetningu og mælingar.
Aðrar upplýsingar
Námskeiðið er tveir dagar en kennt er í þrjá tíma í senn.
Stéttarfélög veita allt að 90% styrk af námskeiðisgjaldi.
Frekari upplýsingar veitir Andri Már í síma 864-4282 eða andri@digido.is.