Breyting frá Google mun kollvarpa
vefsíðumælingum 1. júlí 2023.

Þann 1. júlí 2023 mun Google hætta notkun á núverandi útgáfu Google Analytics vefsíðumælingartólinu,
betur þekkt sem Google Universal Analytics og alfarið færa þjónustuna yfir í nýjustu útgáfuna Google Analytics 4.

 

Frír hádegisfundur 6. júní 2023

Við verðum með frían hádegisfund á ofangreindum breytingum á Google Analytics þann 6. maí á Zoom þar sem farið verður ítarlega yfir hvaða áhrif breytingarnar hafa og hvaða aðgerðir fyrirtæki þurfa að fara í til að halda áfram að nýta Google Analytics fyrir mælingar og ná enn meiri upplýsingum en áður var hægt.

 

Hvað munt þú læra?

3

Outbound

Af hverju GA4?

Af hverju er Google Analytics að ráðst í þessar breytingar núna og hvaða þýðingu hefur það fyrir núverandi vefmælingar?

Tengingar

Hvernig virkar innleiðingin?

Innleiðingin á Google Analytics 4 er talsvert flókanara ferli og margt sem þarf að hafa í huga við innleiðingu.

Ljós

Hvað mun breytast?

Það er talsvert margt sem mun breytast í nýrri útgáfu af Google Analytics 4. Við förum yfir það helsta.

Skráðu þig á viðburðinn