Google Analytics 4 innleiðing

Breyting á Google Analytics munu kollvarpa vefsíðumælingum frá og með 1. júlí 2023.
Þann 1. júlí 2023 mun Google hætta notkun á núverandi útgáfu Google Analytics vefsíðumælingartólinu,
betur þekkt sem Google Universal Analytics og alfarið færa þjónustuna yfir í nýjustu útgáfuna Google Analytics 4 (GA4). Hægt er að hlusta á sérstakan hlaðvarpsþátt um málið á Spotify.
Verð frá 69.990 kr.
Uppsetning á Google analytics 4 er getur verið talsvert flóknari en eldri Google Analytics útgáfur. Helsta ástæða þess er að nú er mælikerfið orðið viðburðartengt (e. event based) í stað þess að reiða sig á síðuflettingar (e. page load). Helsti kosturinn við þessa breytingu er að nú er hægt að mæla vefi og öpp með sama hætti.
Við tökum að okkur minni og flóknari innleiðingar á Google Analytics 4 fyrir þinn vef og öpp ásamt innleiðingu á vafrakökuforritum (e. cookie compliance).
Innifalið í öllum innleiðingum er:
- Google Tag Manager uppsetning
- Uppsetning á Google Analytics 4
- Prófanir
- Nokkrir viðburðir (e. events)
Í flóknari innleiðingum er hægt að gera eftirfarandi:
- Ecommerce tracking (mæla vörur og tekjur)
- Pixlar frá þriðja aðila (t.d. Meta, Linkedin, Hotjar ofl.)
- Vafrakökustefnur og vafrakökutól
- Sértækir viðburðir (e. custom events)
Fylltu út formið hér að neðan og við metum þörfina með þér. Gefin eru tilboð ef um fleiri en einn vef er að ræða.