Breyting á Google Analytics munu kollvarpa vefsíðumælingum frá og með 1. júlí 2023.

Þann 1. júlí 2023 mun Google hætta notkun á núverandi útgáfu Google Analytics vefsíðumælingartólinu,
betur þekkt sem Google Universal Analytics og alfarið færa þjónustuna yfir í nýjustu útgáfuna Google Analytics 4 (GA4). Hægt er að hlusta á sérstakan hlaðvarpsþátt um málið á Spotify.

Verð frá 69.990 kr.

Uppsetning á Google analytics 4 er getur verið talsvert flóknari en eldri Google Analytics útgáfur. Helsta ástæða þess er að nú er mælikerfið orðið viðburðartengt (e. event based) í stað þess að reiða sig á síðuflettingar (e. page load). Helsti kosturinn við þessa breytingu er að nú er hægt að mæla vefi og öpp með sama hætti.

Við tökum að okkur minni og flóknari innleiðingar á Google Analytics 4 fyrir þinn vef og öpp ásamt innleiðingu á vafrakökuforritum (e. cookie compliance). 

Innifalið í öllum innleiðingum er:

  • Google Tag Manager uppsetning
  • Uppsetning á Google Analytics 4
  • Prófanir
  • Nokkrir viðburðir (e. events)

 

Í flóknari innleiðingum er hægt að gera eftirfarandi:

  • Ecommerce tracking (mæla vörur og tekjur)
  • Pixlar frá þriðja aðila (t.d. Meta, Linkedin, Hotjar ofl.)
  • Vafrakökustefnur og vafrakökutól
  • Sértækir viðburðir (e. custom events)

 

Fylltu út formið hér að neðan og við metum þörfina með þér. Gefin eru tilboð ef um fleiri en einn vef er að ræða.

 

 

Fylltu út formið til þess að fá verðtilboð