
11. og 12. október 2023, kl. 9 - 12
Staðsetning : Borgartúni 29, 2. hæð
Verð: 59.900 kr.
PÚLS BIRTINGAR FYRIR BYRJENDUR
Púls Birtingar fyrir byrjendur
🗓️ Hvenær? 11. okt (miðvikudagur) og 12. okt (fimmtudagur), kl. 9-12
📍 Hvar? Borgartúni 29, 2 hæð.
🏷️ Verð? 59.900 kr. (Stéttarfélög veita allt að 90% styrk)
Fyrir hverja?
Námskeiðið er tilvalið fyrir markaðsfólk, vefstjóra, fyrirtækjaeigendur, frumkvöðla og alla þá sem vilja taka sín fyrstu skref með Púls Media
Á námskeiðinu munu þátttakendur læra
👉 Uppsetningu og strúktúr á Púls Media kerfinu.
👉 Kafað í hvernig Púls Media kerfið virkar frá A-Ö
👉 Að setja upp herferð með Púls Media
👉 Að meta árangur herferða / Mælaborð
Á námskeiðinu verða verkefni unnin í tólinu og herferðir byggðar frá grunni.
Umsagnir frá þátttakendum
Um kennara
Helgi Pjetur hefur áralanga reynslu af stofnun og rekstri tæknifyrirtækja á Íslandi. Helgi er mikill hugmyndasmiður og einn helsti sérfræðingur landsins í notendaviðmóti. Hann hefur hannað fjölmargar þekktar tæknilausnir á Íslandi þar sem hann hefur bæði verið eigandi og/eða komið að sem verktaki. Þar að auki er Helgi einn af stofnendum birtingakerfisins Púls Media sem er sérhæft kerfi fyrir íslenskan birtingamarkað.
Aðrar upplýsingar
Námskeiðið er tveir dagar en kennt er í þrjá tíma í senn.
Stéttarfélög veita allt að 90% styrk af námskeiðisgjaldi.
Frekari upplýsingar veitir Andri Már í síma 864-4282 eða andri@digido.is.