Markaðssetning byggð á gögnum
Þjónustan okkar
Markaðsstrategía
Við vinnum strategíur með áherslu á kaupferil og stafræna snertipunkta.
Mælingar
Við notum gögn til að leysa markaðslegar áskoranir.
Tækni
Við notumst við þá tækni sem á við hverju sinni til að bæta árangur.
Markaðssetning
Við stjórnum herferðum á öllum helstu auglýsinganetum og miðlum.
Um
Digido
Digido hjálpar fyrirtækjum að ná betri árangri í markaðsmálum með auknum sýnileika á leitarvélum, skilvirkari vefauglýsingum, bestunaraðgerðum á vefsíðu, nýtingu gagna í markaðsaðgerðum og vefmælingum. Okkar áhersla er árangursmarkaðssetning (e. Performance Marketing) þar sem gögn og mælingar eru notuð til árangurs í markaðsstarfi. Við höfum rúmlega áratugs reynslu í faginu og starfað fyrir fyrirtæki eins og Google, Landsbankann, CCP og WOW air.
Teymið
Næstu námskeið
Google Ads fyrir byrjendur
NánarGoogle Ads fyrir lengra komna
NánarMeðal Samstarfsaðila
Viltu vita meira?
Tölum saman
Upplýsingar
Digido ehf.
Sími: 497-0101
Opnunartími virka daga 9-17
Borgartúni 29
105 Reykjavík
Kennitala: 500918-1870