Þjónustur
Frá árangursbirtingum og samfélagsmiðlum til vefstýringar, gagna og CRM, allt undir sama hatti.
Við vinnum náið með þínu teymi… stöðug eftirfylgni, fundir og skýr ábyrgðarskipting. Við vinnum með skýrum verkferlum, reglulegri samantekt og mælaborðum sem tryggja gagnsæi og framgang.
Föst samkomulög og skýrir verkferlar… full yfirsýn yfir allar aðgerðir og mælingar.
Að öll gagnadrifin ákvarðanataka byggi á traustum mælingum – ekki ágiskunum