HubSpot uppsetning & innleiðing
Heildarkerfi fyrir markaðssetningu, sölu og þjónustu – við tryggjum að það virki sem ein samhæfð heild. Við sérhæfum okkur í uppsetningu, aðlögun og samþættingu á HubSpot til að samhæfa teymi, sjálfvirknivæða ferla og hámarka sölutækifæri.
Hjálpum fyrirtækjum að móta ferla, tengja gögn og setja upp sjálfvirk samskipti sem styðja við vöxt og rekstrarárangur.
Hvað felst í þjónustunni?
Uppsetning og grunnstillingar
HubSpot reikningur & notendastillingar (Teams, Permissions, Brand, Tracking, Domain)
Tenging við vef (tracking kóði, forms, chat, pop-ups)
Gagnastrúktúr: Contacts, Companies, Deals, Tickets
Innflutningur gagna (CSV, Excel, eða API-sync)
Email, form og listaumsjón
Hönnun e-mail sniðmáta og responsive template
Skráningarform (lead forms, embedded, pop-ups)
Flokkun/listar: static & dynamic segments byggð á eiginleikum og hegðun
Samþætting við póstkerfi, mælaborð og samþykkisstýringu (t.d. vafrakökur/GDPR)
Sjálfvirkni (Workflows) & lead nurturing
Onboarding, follow-up, reactivation, lead scoring
Triggerar byggðir á hegðun/tíma/opnun/smellum/formum/lifecycle stage
Tenging við sölutrekt (Deal automation, task creation, internal notifications)
Lead scoring og stigun tengiliða
Scoring-módel út frá þátttöku (site visits, opnanir, smellir o.s.frv.)
Stigun og flokkun eftir áhuga/tilbúinleika & samskiptum við söluteymi
Lead qualification workflows & forgangsröðun inn í sölutrekt
Samþættingar
CMS/vefir (WordPress, Webflow, Shopify, custom)
Auglýsingakerfi: Google Ads, Meta Ads, LinkedIn Ads (nýting first-party gagna)
Önnur CRM/sölulausnir (Salesforce, Pipedrive, bókunarkerfi, Zapier/Make/native)
Greining og þróun á sölutrekt
Sölumælaborð (Lead-to-Close, drop-offs, attribution)
Greining á flæðum/sendingum (Open/Click, engagement trends, lead conversion)
Umbótatillögur byggðar á gögnum og hegðun notenda

Hverju skilar þetta?
Markaðsteymi
Betri stjórn á listum, sendingum og sjálfvirkni – meiri mælanleiki
Söluteymi
Heitari & betur mótaðir aðilar + betri innsýn í feril
Stjórnendur
skýr yfirsýn yfir árangur, ávöxtun og tækifæri
Viðskiptavinir
samfella, skýr skilaboð og virðisaukandi samskipti
Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri