HubSpot uppsetning & innleiðing

Heildarkerfi fyrir markaðssetningu, sölu og þjónustu – við tryggjum að það virki sem ein samhæfð heild. Við sérhæfum okkur í uppsetningu, aðlögun og samþættingu á HubSpot til að samhæfa teymi, sjálfvirknivæða ferla og hámarka sölutækifæri.

Hjálpum fyrirtækjum að móta ferla, tengja gögn og setja upp sjálfvirk samskipti sem styðja við vöxt og rekstrarárangur.

Hvað felst í þjónustunni?

Uppsetning og grunnstillingar

HubSpot reikningur & notendastillingar (Teams, Permissions, Brand, Tracking, Domain)

Tenging við vef (tracking kóði, forms, chat, pop-ups)

Gagnastrúktúr: Contacts, Companies, Deals, Tickets

Innflutningur gagna (CSV, Excel, eða API-sync)

Email, form og listaumsjón

Hönnun e-mail sniðmáta og responsive template

Skráningarform (lead forms, embedded, pop-ups)

Flokkun/listar: static & dynamic segments byggð á eiginleikum og hegðun

Samþætting við póstkerfi, mælaborð og samþykkisstýringu (t.d. vafrakökur/GDPR)

Sjálfvirkni (Workflows) & lead nurturing

Onboarding, follow-up, reactivation, lead scoring

Triggerar byggðir á hegðun/tíma/opnun/smellum/formum/lifecycle stage

Tenging við sölutrekt (Deal automation, task creation, internal notifications)

Lead scoring og stigun tengiliða

Scoring-módel út frá þátttöku (site visits, opnanir, smellir o.s.frv.)

Stigun og flokkun eftir áhuga/tilbúinleika & samskiptum við söluteymi

Lead qualification workflows & forgangsröðun inn í sölutrekt

Samþættingar

CMS/vefir (WordPress, Webflow, Shopify, custom)

Auglýsingakerfi: Google Ads, Meta Ads, LinkedIn Ads (nýting first-party gagna)

Önnur CRM/sölulausnir (Salesforce, Pipedrive, bókunarkerfi, Zapier/Make/native)

Greining og þróun á sölutrekt

Sölumælaborð (Lead-to-Close, drop-offs, attribution)

Greining á flæðum/sendingum (Open/Click, engagement trends, lead conversion)

Umbótatillögur byggðar á gögnum og hegðun notenda

Hverju skilar þetta?

Markaðsteymi

Betri stjórn á listum, sendingum og sjálfvirkni – meiri mælanleiki

Söluteymi

Heitari & betur mótaðir aðilar + betri innsýn í feril

Stjórnendur

skýr yfirsýn yfir árangur, ávöxtun og tækifæri

Viðskiptavinir

samfella, skýr skilaboð og virðisaukandi samskipti

Tölum saman

Tölum saman

Tölum saman

Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri