Email og SMS markaðssetning fyrir netverslanir
Klaviyo er sérhannað fyrir netverslanir sem vilja byggja sterkan póstlista, sértæk samskipti út frá kauphegðun og hámarka líftímavirði viðskiptavina. Við sjáum um allt ferlið—frá uppsetningu og gagnatengingum yfir í flæðihönnun, textagerð og mælingar—svo markaðssetningin virki sjálfvirkt, söluhvetjandi og mælanlega.
Hvað felst í þjónustunni?
Uppsetning og samþætting
GDPR-samþykki, tracking og uppsetning á product feed.
Atburðir (events): Product Viewed, Added to Cart, Checkout Started, Purchase, Review Given o.fl.
Sync við Meta Ads & Google Ads (segments/custom audiences).
Flokkun (segmentation) og gagnanýting
Skilgreina lista & dynamic segments: Active Customers, VIP, One-Time Buyers, High Intent Visitors o.fl.
Sjálfvirk niðurbrot eftir tíðni, kauptíma, vefhegðun og email-virkni.
Kvikir hópar sem nýtast í bæði email og auglýsingamiðun.
Email-flæði og
sjálfvirkni
Helstu söluflæði: Welcome Series; Abandoned Cart & Checkout; Post-Purchase & Review; Winback & Re-Engagement; Product Recommendation Series.
Triggerar út frá atburðum, tíma og virkni.
A/B prófanir á sendingartímum, fyrirsögnum og efni.
Email- og SMS-hönnun
Sniðmát fyrir reglulegar sendingar og sjálfvirk flæði.
Textagerð & útlit sem styður vörumerkið og selur.
Uppsetning á SMS-flæði með samþykki og skýrum call-to-action.
Mælingar, greining og endurbætur
Dagleg greining á Open Rate, Click Rate, Revenue per Recipient o.fl.
Mælaborð og innsýn í árangur flæða/hópa/sendinga.
Endurmat flæða út frá sölugögnum, árstíðum og birgðum.
Hverju skilar þetta fyrir netverslun?
Meiri tekjur án aukins auglýsingakostnaðar—árangursríkari remarketing + nýting first-party gagna.
Sjálfvirk samskipti sem auka endurkaup.
Minni handavinna og meiri mælanleiki í öllum skilaboðum.
Dýpri innsýn í hvað virkar og fyrir hvern—með sértækum aðgerðum.
Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri



