Vafrakökustefna og vafrakökutól

Tæknileg útfærsla sem tryggir gagnasöfnun – í samræmi við lög og reglur. 


Til að safna, greina og virkja gögn á vefnum þarf að byrja á réttri vafrakökustýringu. Með réttri uppsetningu og uppfærslum hámarkar þú gagnasöfnun – í samræmi við persónuverndarreglur.

Hvað felst í þjónustunni?

Uppsetning á vafrakökulausn

Tæknileg uppsetning og aðlögun að vefnum – í virkni og útliti.

Stillingar & flokkastýring

Kortleggjum allar kökur, flokkum eftir tilgangi og tryggjum rétta virkni miðað við samþykki notanda.

Rekstur & eftirfylgni

Vöktum virkni/uppitíma lausnar og uppfærum stillingar eftir tækniþróun.

Stöðluð, tæknilega samhæf stefna

Grunntexti sniðinn að notuðum mælitækjum með skýrum flokkum og útskýringu.

Stöðluð, tæknilega samhæf stefna

Samþykki stýrir virkjun mælitækja svo gögn safnist aðeins eftir samþykki.

Tæknileg ráðgjöf um samþykkisstýringar

Hnappir, endurstillingar og samþykkissaga.

Digido veitir eingöngu tæknilega þjónustu við útfærslu og viðhald vafrakökukerfis; viðskiptavinur ber sjálfur ábyrgð á lagalegum þáttum (heimildir, birting stefnuskjala o.s.frv.).

Digido veitir eingöngu tæknilega þjónustu við útfærslu og viðhald vafrakökukerfis; viðskiptavinur ber sjálfur ábyrgð á lagalegum þáttum (heimildir, birting stefnuskjala o.s.frv.).

Tölum saman

Tölum saman

Tölum saman

Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri