Efnisgerð fyrir samfélagsmiðla

Við búum til efni sem passar rásirnar og markhópinn—myndir, myndbönd, texta og hreyfigrafík—og prófum reglulega form, myndefni og orðalag til að hámarka niðurstöður.

Hvað felst í þjónustunni?

Hugmyndavinna & efnisplan

Efnisdagatal og framvinda í takt við stefnu, árstíðir og atburði.

Framleiðsla fyrir rásirnar

Reels, Stories, TikTok, karúsellur o.fl.—sniðið að hverjum miðli og markmiðum.

Textagerð & útlit

Skýr, hnitmiðað orðalag og sjónrænar einingar sem styðja vörumerkið.

A/B prófanir & bestun

Prófum form, myndefni og texta til að auka reach/engagement/áhorf/smelli.

Samþykkisferli & afhending

Unnið fram í tímann með skýrum verkferlum, birtingaáætlun og samþykktum.

Kostun efnis (valkvætt)

Markviss miðun og prófanir á Meta, TikTok, LinkedIn o.fl. til að magna útkomu.

Við búum til efni út frá gögnum

Allt efni sem við sköpum er hluti af stærri heild – það þjónar tilgangi, styður stefnu og skilar mælanlegum árangri. Með réttum skilaboðum á réttum miðli verður efnið ekki bara fallegt – heldur líka áhrifaríkt. Við tryggjum að hver einasta færsla skili sér – og skilji eftir spor.

Tölum saman

Tölum saman

Tölum saman

Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri