Stefna & þarfagreining

Skýr stefna byggð á gögnum, markmiðum og raunverulegri hegðun markhópsins.




Árangursrík samfélagsmiðlaviðvera byrjar á stefnu. Við mótum nálgun sem byggir á gögnum, skýrum markmiðum og djúpri innsýn í markhóp og samkeppnisumhverfi. Við skilgreinum tilgang og markmið, greinum núverandi stöðu, tækifæri og hindranir – og setjum fram stefnu sem styður við langtímamarkmið miðlanna.

Hvað felst í stefnumótun og þarfagreiningu?

Greining á markhópi og hegðun

Lýðfræði, áhugamál og hegðun greind með fyrirliggjandi gögnum og tólum.

Samkeppnis- og viðverugreining

Staða gagnvart samkeppnisaðilum, skilaboð og tækifæri til að skera sig úr.

Val á miðlum og rásastefna

Hvaða miðlar henta út frá markmiðum og markhópi, rásastefna og birtingadagar.

Aðgerðaráætlun og rammaáætlun

Verkferlar, tíðni birtinga og áherslur í efnissköpun sem tryggja sjálfbærni og sveigjanleika.

Skilgreining á mælikvörðum (KPI)

Impressions, reach, engagement, visits og áhorf.

Mat á núverandi viðveru

Styrkleikar, veikleikar og skýrar umbótatillögur.

Stefna & framkvæmdaáætlun byggð á mælanlegum markmiðum—grunnur að daglegri stýringu, kostunum og efnissköpun

Tölum saman

Tölum saman

Tölum saman

Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri