Stýring samfélagsmiðla
Gagnadrifin og samfelld stýring sem heldur samfélagsmiðlunum lifandi.
Við sjáum um daglegan rekstur – frá skipulagningu, uppsetningu og birtingu efnis til eftirfylgni, mælinga og umbóta.
Hvað felst í stýringu?
Við tryggjum að allt sem birtist þjóni fyrirfram skilgreindum markmiðum og vinni í samhljómi við aðrar rásir; skýrir ferlar, tæknilausnir og regluleg samskipti halda utan um viðveruna og byggja upp traust samband við fylgjendur.
Birtingaáætlun
Mótun og viðhald plani þar sem efni er tímasett, samþykkt og birt í takt við stefnu, árstíðir og atburði.
Dagleg umsjón
Innsetning efnis af nákvæmni og með markvissum hætti.
Mælingar & skýrslugerð
Greinum árangur með lykiltölum (KPI) eins og birtingarmagni, virkni, áhorfi og smelli.
Umbætur byggðar á gögnum
Skoðum hvað virkar (og hvað ekki) og komum með markvissar tillögur.
Samstilling við aðra miðla
Tryggjum samfellda herferð með vef, fréttabréfum, kostuðum birtingum og SEO.
Stefna & framkvæmdaáætlun byggð á mælanlegum markmiðum—grunnur að daglegri stýringu, kostunum og efnissköpun
Digido hjálpar þér að taka upplýstar ákvarðanir sem skila auknum árangri